Leit við Meðalfellsvatn

Lettnesk kona, sem björgunarsveitir leituðu við Meðalfellsvatn í dag fannst látin nú síðdegis. Rúmlega 100 björgunarsveitamenn tóku þátt í leitinni, m.a. göngumenn, fólk á fjórhjólum, kafarar, hundateymi og leitað var í vatninu á bátum og úr lofti á fisflugvél. Tuttugu félagar HSSR tóku þátt í leitinni.

—————-
Höfundur: Haukur Harðarson