Stjórnendur útkallshópa

Eftirfarandi er yfirlit yfir stjórnendur útkallshópa HSSR starfsárið 2016-17.

Bílahópur
Kjartan Óli Valsson
Martin Swift

Búðahópur
Svava Ólafsdóttir
Gunnar Kr. Björgvinsson

Bækistöð
Jónína Birgisdóttir

Fjallahópur
Sigurður Sigurgeirsson
Sigríður Guðmundsdóttir

Flygildahópur
Davíð Oddsson

Hundahópur
Svavar Jónsson

Leitartæknihópur
Gunnar Ingi Halldórsson
Jón Pétur Einarsson

Léttsveit
Kjartan Long

Sleðahópur
Kristinn Ólafsson
Þór Daníelsson

Snjóbílshópur
Halldór Ingi Ingimarsson
Hlynur Skagfjörð Pálsson

Sjúkrahópur
Jóhanna Jónsdóttir
Guðrún Hrund Jónsdóttir

Undanfarar
Daníel Másson
Ívar Blöndahl

Þriðja bylgjan
Andrjes Guðmundsson
Arngrímur Blöndahl