Boli tekinn til kostanna.

Í gær föstudag fór snjóbíll Boli í sinn fyrsta reynsluakstur. Þó að nokkrum smáatriðum sé enn ólokið má líta á gripinn sem kláran í útkall og stóð hann að öllu leiti fyllilega undir væntingum.

Kynningarmyndband um tækið er hér vinstra megin á síðunni undir liðnum gögn-Bolamynd.

—————-
Höfundur: Hlynur Skagfjörð Pálsson