Eyjafjöll á laugardaginn

Það verður farin öskuhreinsunarferð austur undir Eyjafjöll á morgun laugardag og eru þegar 7 félagar skráðir.
Brottför verður frá M6 kl. 08.00 í fyrramálið og skráning er á korkinum.

Allir geta farið, líka nýliðar.

Hópstjóri Jóhanna "Ponta".

—————-
Höfundur: Haukur Harðarson