Nú nýverið klifruðu tveir félagar úr Undanfaraflokki HSSR, þeir Robbi og Siggi Tommi, þrjá norðurveggi á Skarðsheiði samdægurs. Þessi leikur hefur aðeins einu sinni verið leikin áður, þann 27. mars 1993 og þá af þeim Páli Sveinssyni undanfara úr HSSR og Guðmundi Helga Christensen undanfara úr FBSR.
Til að gera söguna styttri vil ég benda áhugasömum á umræðuvef ÍSALP:
http://isalp.is/forum.php?op=p&t=1572
og myndasíðu Robba: http://picasaweb.google.com/roberthalldorsson/HeiArhornSkarShornOgSkessuhorn
Þetta er bara of flott til að láta það fram hjá sér fara.
Til hamingju strákar með flottan leiðangur.
—————-
Höfundur: Hlynur Skagfjörð Pálsson