Fundargerðir

Fundargerðir marsmánaðar voru í þann mund að detta inn á síðuna. Um er að ræða fundargerð mjög svo digurs stjórnarfundar 10. mars, snaggaralegs samskyns fundar 24. mars sem og plagg frá helmössuðum sveitarfundi 24. mars síðastliðinn. Kynnið ykkur málið.

Fyrirspurnum skal beint til: stjorn(hjá)hssr.is

Njótið vorsins, stjórn

—————-
Höfundur: Jóhanna Katrín Þórhallsdóttir