Fyrirlesturinn sem á að vera Miðvikudaginn 26. jan færist til Fimmtudagsins 3. feb kl 20:00 Þar verður farið yfir þrýhyrningakerfið, líkamsskoðun, spelkun, frágang á börur og annað sem kann að koma að notum fyrir þá sem fara í skipatrol sem og aðra sveitameðlimi sem hafa áhuga.
kv. Sjúkrahópur
—————-
Höfundur: Ragnar Rúnar Svavarsson