Flugeldasalan gekk ágætlega og ekki ástæða til að kvarta miðað við að veðurspáin var ekki hagstæð til flugeldabrúks. En okkar duglega sölufólk og tryggu viðskiptavinir sáu til þess að sveitin getur haldið uppi þjónustuhlutverki sínu.
Vonandi verður gott veður til að halda þrettándabrennur og við vonumst til að sjá sem flesta í þrettándasölunni.
—————-
Höfundur: Einar Daníelsson