Tvo Polaris fjórhjól komu í hús í síðustu viku. Í gærkvöldi fóru þau í sína Jómfrúarferð og koma það í hlut hinna alræmdu Dropa að eiða fyrstu bensín"dropunum".
Hér fylgir með lýsing eins leiðangursmanna af fyrstu kynnum af þessum nýjustu ökutækjum HSSR:
Við vorum sammála að þetta líktist því helst að aka Vípon með öll dekkin köppuð, en það er væntanlega eitthvað sem ungviðið þekkir ekki.
Við verðum líklega að kaupa okkur Vípon.
—————-
Texti m. mynd: Nýjar græjur-gamlir kallar!
Höfundur: Hlynur Skagfjörð Pálsson