Landsleikur

Á morgun laugardag er landsleikur Íslands og Liechtensteins. Enn vanntar nokkuð upp á í gæsluna.

Þannig að endilega kíkja á dagskránna og skrá sig sem fyrst

Á þennan leik þarf HSSR að skaffa hátt 30-40 manns…. um landsleik er að ræða og mikið að gera.

Skráning fer fram á skrifstofa@hssr.is eða í síma 697-3525

—————-
Höfundur: Ragnar Rúnar Svavarsson