Leit að Fjallabaki

HSSR tók þátt í leit að Fjallabaki 6. apríl. Í fyrstu var óskað eftir sleðum en síðar var óskað eftir gönguskíðafólki. Alls tóku um 25 félagar þátt í aðgerðinni með viðeigandi tækjabúnaði.

—————-
Höfundur: Haukur Harðarson