Nýliðastarf haustið 2010

Kynningarfundur um nýliðaþjálfun Hjálparsveitar skáta í Reykjavík verður haldinn þriðjudaginn 7. september kl. 20.00 í hjálparsveitarhúsinu Malarhöfða 6.
Þeir sem fæddir eru á árinu 1992 eða fyrr geta tekið þátt í nýliðaþjálfun HSSR.

Sjá nánar hér: https://www.hssr.is/images/gogn/ALM_0902_1542_48_1.pdf

Ef þú hefur áhuga á að starfa í öflugri björgunarsveit kíktu þá á kynningarfundinn okkar.

—————-
Höfundur: Hlynur Skagfjörð Pálsson

Nýliðastarf haustið 2010

Kynningarfundur um nýliðaþjálfun Hjálparsveitar skáta í Reykjavík verður haldinn þriðjudaginn 7. september kl. 20.00 í hjálparsveitarhúsinu Malarhöfða 6.
Þeir sem fæddir eru á árinu 1992 eða fyrr geta tekið þátt í nýliðaþjálfun HSSR.

Björgunarsveitarþjálfun tekur mikinn tíma, nýliðar þurfa að eiga eða hafa aðgang að töluverðum útivistarbúnaði og verða að vera í góðu líkamlegu formi.

Ef þú hefur áhuga á að starfa í öflugri björgunarsveit kíktu þá á kynningarfundinn okkar.

—————-
Texti m. mynd: Í æfingaferð.
Höfundur: Hlynur Skagfjörð Pálsson