Gleðilegt nýtt ár

Gleðilegt nýtt ár!

Við viljum minna á að í dag nýársdag verða 22 staðir á stórhöfuðborgarsvæðinu með gáma fyrir notaða flugelda. Notuð stjörnuljós má setja í gáma fyrir málm á grenndargámastöðum.

Nánari upplýsingar á : https://www.flugeldar.is/ruslid-burt

Nánari upplýsingar um staðsetningar gámanna má sjá á meðfylgjandi mynd.