Stjórn HSSR – Skipulag og hlutverk ⚖️📋

Stjórn Hjálparsveitar skáta í Reykjavík fer með málefni sveitarinnar milli aðalfunda og tryggir faglega og skilvirka starfsemi hennar.

Stjórnin er skipuð sjö félögum sem eru kjörnir á aðalfundi: sveitarforingja, gjaldkera og fimm meðstjórnendum. Stjórnin sér um stefnumótun, fjármál, undirbúning funda og hefur eftirlit með rekstri sveitarinnar og eignum hennar.

Sveitarforingi boðar til stjórnarfunda og stýrir þeim, en stjórnarfundir eru haldnir reglulega til að taka ákvarðanir sem varða starfsemi sveitarinnar.

  • Ásta Rut Hjartardóttir

    Félagi síðan : 2012

    Hlutverk : Sveitarforingi

  • Baldur Karl Magnússon

    Félagi síðan : 2020

    Hlutverk : Meðstjórnandi

  • Kjartan Óli Valsson

    Félagi síðan : 2009

    Hlutverk : Varasveitarforingi

  • Jóhanna Jóhannsdóttir

    Félagi síðan : 2018

    Hlutverk : Ritari - Tengiliður stjórnar við nýliða

  • Sigríður Guðmundsdóttir

    Félagi síðan : 2014

    Hlutverk : Gjaldkeri

  • Markús Auðunn Viðarsson

    Félagi síðan : 2020

    Hlutverk : Meðstjórnandi - Tengiliður stjórnar við nýliða

  • Sigríður Gyða Halldórsdóttir

    Félagi síðan : 2002

    Hlutverk : Meðstjórnandi