Hálendisgæsla 2011

HSSR mun sinna hálendisgæslu á vegum SL tvær vikur í sumar.
Fyrri hópurinn verður á Kjalvegi 24. júní – 1. júlí og sá seinni verður á svæðinu norðan Vatnajökuls vikuna 8.- 15. júlí.
Þegar eru þrír þáttakendur bókaðir á Kjöl og fjórir á Dyngjufjallasvæðið norðan Vatnajökuls.
Ef að fleiri hafa áhuga á aðtaka þátt í gæslu þessar vikur eru þeir beðnir að gera vart við sig á með pósti á hssr@hssr.is

—————-
Texti m. mynd: Reykur 2 í Hálendisgæslu 2007
Höfundur: Hlynur Skagfjörð Pálsson