Stuðningur

Hengilsverkefnið

Viðhald á gönguleiðum á Hengilssvæðinu.

Rekstur Hjálparsveitar skáta í Reykjavík kostar mikla fjármuni árlega og er hann að langmestu leyti fjármagnaður með framlagi félaga í sjálfboðavinnu.

Þeir vinir og velunnarar sveitarinnar sem vilja leggja henni lið með fjárframlagi geta gert það með því að leggja beint inn á bankareikning hennar:

Reikningsnúmer: 311-26-2729
Kennitala: 521270-0209

Einnig er hægt að styðja okkur á vef Slysavarnafélagsins Landsbjörg.

Með kærri þökk fyrir stuðninginn.