Þrettándasala flugelda

Í dag föstudag og á morgun verðum við með opna flugeldasöluna okkar á Malarhöfða 6 fyrir þrettándann, endilega kíkið við og nælið ykkur í flugelda, nóg úrval til🎆

Opnunartímar á Malarhöfða 6, 110 Reykjavík :

◾️ 4. janúar: 17:30-21:00
◾️ 5. janúar: 17:30-21:00
◾️ 6. janúar: 10:00-18:00

Ath búið er að loka fyrir netpantanir til að tryggja rétt vöruframboð en úrvalið má engu að síður skoða þar á https://flugeldar.hssr.is🎇

Ath uppseld vara í netverslunni gæti leynst á Malarhöfða 6 þar sem einhverjar skekkjur gætu verið í lagerhaldinu.