Í sumar verður hálendisgæsla. Verkefninu er stýrt af Slysavararnarfélaginu Landsbjörg en einstakar sveitir taka að sér gæsluna. Verkefnið snýst um að vera til taks, ráðleggja og leiðbeina. Landinu er skipt í fjóra hluta og vikurnar sem gæslan stendur yfir eru 11.
Bílar sveitarinnar verða notaðir, að lágmarki tvö á hverjum bíl, þátttakendum séð fyrir fæði og gistingu og hvert tímabil er vika.
Þau sem hafa áhuga á að taka þátt hafið samband við Helgu.
—————-
Höfundur: Haukur Harðarson