Aðalfundur HSSR 2018 fór fram þriðjudaginn 15. maí sl. þar sem farið var yfir árið og kosið í nýja stjórn.
Ársskýrslu 2017-2018 má finna hér https://bit.ly/2Gsv7gW
Stjórn HSSR starfsárið 2018-19 er þannig skipuð:
Tómas Gíslason, sveitarforingi
Ólafur Jón Jónsson, 1. varasveitarforingi
Íris Mýrdal Kristinsdóttir, 2. varasveitarforingi
Ólafur Loftsson, gjaldkeri
Herdís Schopka, ritari
Alexandra Einarsdóttir, meðstjórnandi
Draupnir Guðmundson, meðstjórnandi
HSSR þakkar fráfarandi stjórnarmeðlimum vel unnin störf