Í kvöld verður haldinn fyrsti fundur Viðbragðshóps eftir að nýir flokksforingjar tóku við.
Það væri mjööög gott að sem flestir sem telja sig eiga heima innan þessa hóps sæu sér fært að mæta.
Stefnt verður á að halda þetta sem nokkurs konar „Brain storm“ fund þar sem við ræðum hlutverk okkar og hvert við viljum stefna.
Síðast en ekki síst þurfum við svo að styrkja tengslin á milli félaga flokksins með því að mæta, sýna okkur og sjá aðra.
Sjáumst vonandi sem flest á M6 í kvöld kl. 20.
kv. Árni Tr.
—————-
Texti m. mynd: Skíðafólk úr Viðbragðshóp í Landmannalaugum.
Höfundur: Árni Tryggvason