Flugeldamessa HSSR 2008

Þriðjudagskvöldið 25. nóvember kl. 20 verður hin árlega Flugeldamessa haldin á M6. Farið verður yfir áherslur í flugeldavertíðinni, öryggismál og sölutækni. Allir félagar eru hvattir til að mæta og þó sérstaklega nýliðar 1 sem þurfa að læra helstu trixin í flugeldaumgengni og sölu.

Kaffi og kleinur í boði hússins.

Flugeldanefnd

—————-
Texti m. mynd: Hjálparsveit skáta skaffar dótið
Höfundur: Hlynur Skagfjörð Pálsson