Frestun á lykilfundi – Hann verður 29 apríl

Lykilfundur HSSR verður haldinn fimmtudaginn 29. apríl og helstu mál sem þar verða tekin fyrir eru:

Útköll og starfssemi útkallshópa, hvernig stöndum við okkur og erum við á réttri leið. Starfið næst vetur Umræður um hugmyndir um stýringu á málaflokkum sem kynntar voru á síðasta sveitarfundi Mikið verður um hópavinnu, forystufólk er hvatt til að mæta og tryggja að mæting verði góð. Boðunarlistinn er eftirfarandi en er aða sjálfsögu er hægt að bæta við hann ef á vantar:

Úkallshópar – að lágmarki 2 en að hámarki 3Flokkar 1 til 2Fulltrúar HSSR í svæðisstjórn Stjórn Nefndir HSSR – æskilegt að þær sendi fulltrúa Nýliðar I – 2 til 3Nýliðateymi 2 til 3Kveðja stjórn HSSR

—————-
Höfundur: Haukur Harðarson