Farin verður dagsferð á Heiðarhorn sunnudaginn 22. mars. Heiðarhorn er flottur tindur sem er um 1054 metra hár og er suð-vestarlega í Skarðsheiðinni. Tindurinn sést frá 101 Reykjavík á milli Akrafjalls og Esjunnar.
Brottför er kl 8:00
Umsjón: Ási Pé og co
Skráning er á Korkinum núna
—————-
Höfundur: Svava Ólafsdóttir