Um helgina munu undanfarar standa fyrir Ísklifurnámskeiði. Skyldunámskeið fyrir nýliða 2 en aðrir áhugasamir hvattir til að mæta. Mætingu skal tilkynna með tölvupósti á gulli@penninn.is eigi síðar en 23:30 fimmtudaginn 4. okt.
Brottför kl.08:00 á laugardagsmorgni.
Hefðbundinn útivistar- og klifurbúnaður auk mannbrodda og klifuraxapar.
Undanfarar.
—————-
Texti m. mynd: Róbert í essinu sínu …
Höfundur: Guðlaugur Ingi Guðlaugsson