Landsæfing SL á Reykjanesi

verður haldin komandi laugardag, 24. október.

Skráning hópa og skipting þeirra á bíla liggur nú fyrir og geta félagar skoðað listann á korkinum, neðst á tilheyrandi skráningarþræði.
Alls eru 38 félagar skráðir til leiks og er vonandi að engir verði lagstir í flensu á laugardaginn!

—————-
Texti m. mynd: Annar þessara heltönuðu pilta mætir á landsæfingu
Höfundur: Gunnar Kr. Björgvinsson