Um næstu helgi verður haldið námskeiðið Leitartækni. Námskeiðið hefst föstudagskvöldið 4 apríl og því líkur seinni part sunnudagsins 6 apríl. Okkar aðsetur verður í Skátaskálinn KSÚ að Úlfljótsvatni. Námskeiðið saman stendur af fyrirlestrum og útiæfingum sem haldnar eru í nágrenni skálans.
Staður: Úlfljótsvatn
Brottför: Föstudaginn 4 aprílkl 19:00 frá Malarhöfða 6
Áætluð heimkoma: Milli 16:00 og 17:00 sunnudaginn 6 apríl
Svefnaðstæða: Ágæt þ.e. dýnur og kojur
Matur: Þið komið með nesti fyrir helgina en að HSSR ætlar að bjóða upp á grilluð lambalæri og með því á laugardagskvöldið
Eldunaraðstæða: Ágæt
Það sem þið þurfið að hafa meðferðis:
• Útifatnað
• Áttavita
• Blýant
• Göngustaf, skíðastaf eða annað álíka prik
• GPS – ef þið eigið
• Höfuðljós eða annarskonar ljós – ef þið eigið
• Blikkljós (eins og notað er á hjól) – ef þið eigið
• Málband (getið notið áttavitan í staðinn) – ef þið eigið
Skráning er á skrifstofa@hssr.is hið fyrsta
Ef þið hafið einhverjar frekari spurningar um námskeiðið þá sendið á sveifo@simnet.is eða hringið í mig í síma 864 6369
Kveðja
Svava
—————-
Texti m. mynd: Þessir voru full þrjóskir og gengu aðeins og langt
Höfundur: Svava Ólafsdóttir