Þann 12. mars verður æfing sjúkrahóps og hún verður viðvið erfiðar aðstæður í grend við Reykjavík. Tilgangurinn er að æfa bráðaflokkun, stjórnun, aðkomu að sjúklingum, umönnun, björgun, flutning og samvinnu í hóp. Nánari upplýsingar á D4H en þegar eru 15 skráðir til leiks viku fyrir æfingu.
Æfingin verður keyrð eins og útkall þannig að mikilvægt er að félagar mæti tilbúnir til leiks. Æfingin krefst undirbúning þannig að það er gott að skrá sig sem fyrst.
—————-
Höfundur: Haukur Harðarson