Rötun 2 – GPS

Ímyndið ykkar að þið væruð að ganga niður Laugaveginn og fengjuð gerfitungl ekki í hausinn!

Þetta, og fleira á Rötun 2 – GPS, þriðjudagskvöldið 21. febrúar kl. 20:00 á M6.

—————-
Höfundur: Gunnar Kr. Björgvinsson