Stefnumótunarfundur verður haldinn þriðjudagsköldið 7. október. Á honum verður fjallað um þrjú mál, framtíð, þjálfun þvert á hópa/flokka og leiðir til að halda lengur í félaga. Stefnumótunarfundurinn er fyrir alla félaga, jafnt þau sem hafa 40 ára starfsreynslu og þau sem eru að stíga sín fyrstu skerf í sveitinni. Allir eru hvattir til að taka kvöldið frá og taka þátt í að halda HSSR á toppnum. Við auglýsum þetta nánar þegar nær dregur.
Áfram Ísland – Stjórn HSSR.
—————-
Höfundur: Haukur Harðarson