Stjórn HSSR starfsárið 2024-25 er þannig skipuð:
Ásta Rut Hjartardóttir, sveitarforingi
Kjartan Óli Valsson, 1. varasveitarforingi
Jóhanna Jóhannsdóttir, ritari
Sigríður Guðmundsdóttir, gjaldkeri
Sigurlaug Kjærnested, varagjaldkeri
Markús Auðunn Viðarsson, meðstórnandi
Sigríður Gyða Halldórsdóttir, meðstjórnandi
Netfang stjórnar er stjorn@hssr.is.