Útköll 7 júlí

Mánudaginn 7 júlí var nokkuð annasamur dagur hjá HSSR. Tvö útköll, annað var innanbæjarleit og hins vegar var um að ræða björgun úr Esju. Í fyrra útkallið fóru þrír hópar frá sveitinni en tveir í það síðara.

—————-
Höfundur: Haukur Harðarson