Hætturnar leynast víða! Galvaskir félar gengu um hengilssvæðið í gærkvöldi og máluðu stikur á svartri gönguleið. Sem betur fer eru allir í þeim hópi ávallt viðbúnir og kom pensillinn sér vel í erfiðum aðstæðum! —————- Höfundur: Eiríkur Lárusson