Stikað um Hengilinn

Félagar HSSR hafa unnið að lagfærinum á gönguleiðum á Henglinum undafarna daga. Veðrið hefur leikið við þátttakendur verkefnisins og vel hefur gengið. Helstu verkefni eru að lagfæra og mála stikur. Þeir félagar sem hafa ekki mætt í þetta skemmtilega verkefni eru hvattir til að skrá sig.

—————-
Texti m. mynd: Vaskur hópur málara með Þingvallavatn í baksýn
Höfundur: Kristinn Ólafsson