Sumarfrí frá fjáröflunum.

Nú hefur Hengilsverkefni verið lokið að miklu leiti. Nokkur sértæk verkefni eru þá eftir og verða þau kláruð eftir miðjan ágúst.
Það hefur verið frábær mæting þessa síðustu daga enda tíðin góð og verkið því massast áfram.

Næstu fjáraflanir eru boltagæslur 15. og 18. ágúst auk þess sem Undanfarar munu sýna línubrúarbjörgun á Höfðatorgi um miðjan dag á Menningarnótt og svo mun HSSR að venju sjá um flugeldasýninguna sama kvöld.

Það er því komið opinbert sumarfrí frá öllu öðru en leit og björgun til 18. ágúst.

—————-
Höfundur: Hlynur Skagfjörð Pálsson