Uppstillingarnefnd HSSR gerir hér með heyrinkunnuga uppstillingu til stjórnar HSSR en kosið verður í stjórn á aðalfundi á morgun, þriðjudaginn 6. nóvember.
Haukur Harðarson gefur kost á sér til sveitarforingja en kosið er til eins árs í senn. Kosið er um sæti meðstjórnenda til tveggja ára í senn.
Eftirfarandi sitja þegar í stjórn og eiga 1 ár eftir:
Kristjón SverrissonEinar Ragnar SigurðssonEftirfarandi gefa kost á sér í 4 laus sæti í stjórn:
Hilmar Már Aðalsteinsson (hefur nýlokið setu í stjórn) Sigþóra Ósk Þórhallsdóttir (hefur nýlokið setu í stjórn) Þorbjörg Hólmgeirsdóttir Tómas Gíslason Jafnframt er kosið um nýjan félagslegan endurskoðanda en Svava Ólafsdóttir býður sig fram í embættið.
Félögum er bent á að öllum er frjálst að bjóða sig fram til stjórnar HSSR.
Uppstillingarnefnd,
Hálfdán, Helgi og Helga
—————-
Höfundur: Hálfdán Ágústsson