Aðalfundur Hjálparsveitar skáta í Reykjavík verður haldinn þriðjudagskvöldið 30. október í húsnæði sveitarinnar að Malarhöfða 6 og hefst kl. 20.
Dagskrá venjuleg aðalfundarstörf.
Til að fundurinn verði löglegur þurfa 50 fullgildir félagar að mæta.
Allir félagar þmt. nýliðar hafa setu og tilögurétt á fundinum en eingöngu fullgildir félagar hafa atkvæðisrétt.
—————-
Höfundur: Hlynur Skagfjörð Pálsson