Myndir frá þríþrautinni

Þríþraut HSSR fór fram í Elliðaárdalnum laugardaginn 27. október í frábæru veðri.
Það var hjólað, róið og hlaupið. Sigur úr bítum báru Þríþrautakempurnar Steinn Jóhannsson, Hákon Hrafn Sigurðsson og Torben Gregersen.

Í öðru sæti rétt um mínútu á eftir Þríþrautakempunum voru Rauðhausarnir Siggi Tommi, Böbbi og Hlynur úr HSSK. Í þriðja sæti lenti Undanfarasveitin, Gulli, Steppó og Danni M.

En það voru teknar myndir af herlegheitunum sem má skoða hér eða sem “slidesshow”.

—————-
Texti m. mynd: Á kanó
Höfundur: Einar Ragnar Sigurðsson