Ástæðan fyrir því að þetta er kynnt hér er að bíllinn er HSSR að góðu kunnur enda kemur hann úr okkar búi.
Bíllinn hefur nú verið afhentur Ársælingum og vonum við að hann muni reynast þeim eins vel og hann hefur reynst okkur síðan í febrúar 1999.
Ný MAN vörubifreið HSSR er væntanleg til landsins öðru hvoru megin við næstu áramót.
—————-
Texti m. mynd: Sullað í sandbleytu.
Höfundur: Hlynur Skagfjörð Pálsson