Blóð, sviti og tár…

Sjúkraflokkurinn hélt ásamt Skagamönnum æfingu fyrir sameiginlega sjúkraflokka Reykjarvíkursvæðisns. Þar voru Vinafélagið Dollý og Lionsklúbburinn Kiddi sem lentu í rútuslysi þegar tveir vegfarendur hlupu í veg fyrir rúturnar þegar þeir voru að elta belju, með þeim afleiðingum sem sjá má á myndunum.

Æfingin gekk mjög vel fyrir sig og greinilegt var að menn höfðu mjög gaman og einnig nokkurt gagn.

Fyrir hönd plástraprinsessa Ragnar Rúnar og Edda Björk.

Myndir á myndasíðu HSSR.

—————-
Texti m. mynd: Haddý í “klemmu”
Höfundur: Ragnar Rúnar Svavarsson