Dagsferð á

Dagsferð á “Matterhorn” Íslendinga næstkomandi laugardag, 29. nóv. Brottför kl.08:00, heimkoma? Farið verður upp N-Austur hrygginn! Hvetjum alla til að mæta og takast á við þetta fallega fjall! (Sunnudagur til vara!) Áhugasamir skrái sig, með því að senda tölvupóst á stefan@hssr.is.
e.s. ekki gleyma broddum, belti, hjálmi og ísexi.

—————-
Texti m. mynd: Lagt á ráðin um ferðina!
Höfundur: Þorvaldur Gröndal