Námskeið í fjallamennsku 2 verður haldið helgina 4-6 mars. Undirbúningskvöld með undanförum verður þriðjudagskvöld 1. mars þar sem verður skerpt á helstu þáttum fjallamennskunnar, farið yfir búnað og þátttakendum skipt í hópa.
það verður föngulegur hópur sem fer í ferðina en skráðir þátttakendur eru:
Berglind Ósk Guðnadóttir
Daníel Þórhallsson
Edda Þórsdóttir
Eiríkur B Jóhannesson
Elva Sara Ingvarsdóttir
Hrönn Guðmundsdóttir
Íris Mýrdal Kristinsdóttir
ívar Blöndahl Halldórsson
Kormákur Hermannsson
Margrét S. Kristjánsdóttir
Oddur Valur Þórarinsson
Ólafur Jón Jónsson
Rún Knútsdóttir
Sigurbjörg Erla Egilsdóttir
Sigurlína M. PECH
Sindri Stefánsson
Stefán Baldur Árnason
Stefán Ingi Hermannsson
Tómas Gíslason
Unnur Sigurðardóttir
Þorsteinn Daði Gunnarsson
Þröstur Hallgrímsson
—————-
Texti m. mynd: Oft er gaman á fjallamennskunámskeiðum HSSR
Höfundur: Einar Ragnar Sigurðsson