Loftræsting

Nú er búið að setja loftræstingu í bæði nýju skápaherbergin. Lokahönd var lögð á neðri hæðinna fyrir stuttu og það er gert ráð fyrir að loftið batni ekki aðeins í skáprýminu heldur einnig í búnaðarherbergi. Þar sem sérstakt áhugamál sveitarforingja er umgengni um búnað og húsnæði sveitarinnar þá vill hann nota tækifærið og hrósa félögum fyrir góða umgengni upp á síðkastið.

—————-
Texti m. mynd: Nýja stæðan
Höfundur: Haukur Harðarson