Flugeldavinnu nú lokið fyrir jól þökk sé kröftugu vinnuframlagi ötulla félaga.
Njótið jólanna í botn – og verið velkomin í flugeldavinnu þann 27. des, þá er stefnan að gámar verði komnir upp um hádegi og hægt að setja upp búðirnar, nóg af gleði.
Nýjar myndir úr flugeldaundirbúningi á heimasíðu:
https://hssr.is/adminimages/myndir.asp?flokkur=287
—————-
Texti m. mynd: Undanfari, -renna og lagerstjóri farinn að svitna
Höfundur: Jóhanna Katrín Þórhallsdóttir