Núna er fótboltagæslan hafinn og fyrsti leikur var á sunnudaginn var. Eins og félagar kannast við þá hefur sveitinn staðið vaktina á Laugardalsvellinum síðustu ár og gerum það enn á ný núna í sumar. Nú er svo komið að HSSR verður með gæsluna núna í Maí og eru þrír leikir á dagskránni.
20.05. kl:14:00 (laugardagur) Fram – Leiknir
21.05. kl:20:00 (sunnudagur) Valur – FH
29.05. kl:19:15 (mánudagur) Valur – ÍA
Því vanntar núna áhugasama einstaklinga til þess að taka þátt í þessu fjáröflunarverkefni sveitarinnar þessa daga. Það myndi spara margar hringingar ef félagar geta séð sér fært að mæta á þessa leiki og látið Ragnar vita í síma: 697-3525
Það er mæting klukkutíma fyrir hvern leik þannig að mætingar eru eftirfarandi:
20.05. kl:13:00 (laugardagur) Fram – Leiknir
21.05. kl:19:00 (sunnudagur) Valur – FH
29.05. kl:18:15 (mánudagur) Valur – ÍA
Það vanntar 4 þann 20.05, 9 þann 21.05 og 9 þann 29.05
Með von um jákvæð og góð viðbrögð
Kv. Ragnar R
—————-
Höfundur: Ragnar Rúnar Svavarsson