Fimmtudaginn 27. október verður sjúkrahópur með fræðslukvöld þar sem að farið verður yfir Sögu skráningu og þríhyrningakerfið. Fyrirlesturinn byrjar klukkan 19 og eru allir velkomnir, fullgildir jafnt sem nýliðar 1 og 2. Skráning er hafin á D4H.
Saga skráning og þríhyrningakerfið eru tæki sem allt björgunarfólk á að hafa á hreinu og því er þetta kjörið tækifæri til að rifja upp, nú eða kynnast því í fyrsta skipti.
—————-
Höfundur: Haukur Harðarson