Fyrsta hjálp í óbyggðum Wilderness First Responde

Námskeiðið Fyrsta hjálp í óbyggðum (WFR) verður haldið 7. til 14. febrúar 2009 og er 72. kennslustundir. Markmið er námskeiðisins er gera þátttakendur að vel þjálfaða í fyrstu hjálp og að þau geti brugðist við slysum og veikindum þegar langt er í sérhæfða aðstoð eða ekki er hægt að kalla á hjálp. Mikil áhersla er lögð á að nota lágmarksútbúnað. Þeir félagar sem hafa áhuga á að sækja námskeiðið þurfa að fylla út umsókn sem er að finna á undir "gögn" á heimasíðunni og skila inn í vefangið hssr@hssr.is

—————-
Höfundur: Haukur Harðarson