Jæja fyrsti leikur er á sunnudaginn og vanntar fólk í gæslu.
1 sun. 13. maí Valur – Fram mæting kl:15:00, leikur hefst kl:16:00
Gæslan er eins og fyrri ár nema núna er um alveg nýja stúku að ræða. Það vanntar 5 í gæsluna á sunnudaginn.
Þeir sem eiga færi á að mæta sendi póst á skrifstofa@hssr.is.
Ef það eru spurningar er líka hægt að fá svör við þeim hjá Ragnari í síma 697-3525
—————-
Höfundur: Ragnar Rúnar Svavarsson