Stjórn HSSR óskar félögum og fjölskyldum þeirra gleðilegrar hátíðar. Njótið til hins ítrasta hressandi ævintýra eða fullkominnar afslöppunar yfir jólin.
Landsmönnum öllum sendum við jólakveðjur með þakklæti fyrir stuðninginn á liðnum árum.
—————-
Texti m. mynd: Mynd: Danni
Höfundur: Jóhanna Katrín Þórhallsdóttir