Starfmannamál í flugeldasölu

Starfsmannahald í flugeldasölu verður í umsjá Hauks Harðarson og Ólafs Loftssonar. Búið er að setja upp vinnuskipulag fyrir alla staði, en sökum erfiðleika á vef var ekki hægt að setja það inn á hann. Þau sem þurfa upplýsingar um hvar þau eiga að mæta, komið á Malarhöfðann. Þau sem eiga eftir að skila inn gerið það sem fyrst. Oft er mikið að gera við að setja niður gáma og ganga frá þeim fyrri hluta 27. des. Þá geta þau sem ekki finna sér verkefni við hæfi komið á Malarhöfðann og aðstoðað við uppsetningu á búð.

Fundur um starfsmannamál með verslunarstjórum verður kl. 14.00 27. desember á M-6.

kv Haukur og Ólafur

—————-
Höfundur: Haukur Harðarson