Góð mæting á nýliðakvöld HSSR

Vel heppnað nýliðakvöld var haldið í höfuðstöðvum HSSR að Malarhöfða. Alls mættu um 40 manns á kynningu sem var skipulögð af verðandi nýliðaforingjum og stjórn. Að lokinni kynningu í sal var boðið upp veitingar og húsnæðið skoðað.

—————-
Höfundur: Atli